Um okkur

Cosmetics er heildverslun sem sérhæfir sig í vörum og tækjum fyrir fagfólk, t.d. snyrtifræðinga og fótaaðgerðafræðinga.
Einn af eigendum Cosmetics er Katrín Þorkelsdóttir snyrtifræðingur og meistari, sem starfað hefur í faginu síðan 1980 og rekið heildverslun frá 1987.
Markmið Cosmetics er að bjóða háþróaðar vörur fyrir fagfólk og veita viðskiptavinum sínum bestu þjónustu hverju sinni.

Cosmetics is a wholesale company specializing in products and equipment for Beauticians and Podiatrists.
One of the owners of Cosmetics is Katrín Þorkelsdóttir, a beautician, who has worked in the profession since 1980 and operated a wholesale company since 1987.
Cosmetics goal is to offer a good quality products and provide customers with the best service at any time.

Við erum hér

0