Starpil hefur 25 ára reynslu á framleiðslu á vaxi og framleiða þeir allar tegundir af vaxi fyrir snyrtimeðferðir.
Starpil vörulínan er háþróuð með mismunandi virkum innihaldsefnum eftir þörfum viðskiptavinarins og nær vaxið hárum allt niður í 1 mm með minni óþægindum. Í vaxinu er Titanium dioxide sem gerir hárið móttækilegra fyrir vaxi og gerir meðferðina árangursríkari. Vaxið inniheldur einnig efni sem dregur úr myndun inngróinna hára.