Mary Cohr er háþróað snyrtivörumerki með yfir 40 ára reynslu. Uppistaðan í vörum Mary Cohr eru ilmkjarnaolíur. Mary Cohr leggur mikið upp úr því að veita viðskiptavinum sínum áhrifaríkar meðferðir og vörur með einstaklega virkum innihaldsefnum.