Holistic silk framleiðir gæða vörur úr 100% náttúrulegu gæða silki.
Vörur sem fást frá Holistic silk eru silkikoddaver, svefngrímur, silki nuddskór tilvalið í ferðalagi fyrir þreytta fætur, silkihanskar, vatnskristallar, yoga mottur ofl.
Gott er fyrir alla að sofa með silkikoddaver. Vegna mýktar silkisins verður húðin ekki fyrir sama núningi samanborið við önnur hefðbundin koddaver sem geta framkallað línur í andliti. Með langvarandi notkun silkikoddans geta línur í andliti eftir nætursvefn minnkað. Andlitskremið sem sett er á fyrir svefninn helst á húðinni í staðin fyrir að fara í koddaverið.
Silkikoddaverin eru án ofnæmisvaka og eru gerð úr 100% náttúrulegu þungu gæðasilki. Það fer þó ekki bara vel með húðina að sofa á silkikodda, heldur er það einnig gott fyrir hárið. Það flækist mun minna yfir nóttina.