NOTKUN
– Fjarlægðu filmuna af hjartanu og þá ertu komin með límið.
– Límdu hjartað aftan á miðjan spegilinn.
– Ýttu sogskálinni þétt á hvaða glerflöt sem er t.d. spegil eða glugga.
– Þrýstu takkanum á festingunni upp til að fá betra hald fyrir sogskálina á glerfletinum.
– Leggðu spegilinn upp að festingunni. Hjartað fer að festignunni og því svo rennt niður svo það festist. ALLT KLÁRT!
– Þegar RIKI SKINNY spegilinn er tekinn af festingunni þá er speglinum ýtt létt upp á við og hann losnar af.
– Hægt er að losa festinguna aftan af speglinum, því hún er föst með frönskum rennilás.
Athugið að festingin er hugsuð í stuttan tíma í einu, hámark 3 klst.
SENDINGARMÁTI
Þegar greiðsla hefur borist fyrir vöru er hún send á pósthús næsta virka dag.
ÁBYRGÐ
Eins árs ábyrgð er á vörunni sem snýr að framleiðslugalla.
Vinsamlegast hafið strax samband ef takmarkanir eru á eiginleikum nýrrar vöru, innan 14 daga.