Age Summum er einstaklega virk andlitsmeðferð sem vinnur gegn ótímabærum aldursbreytingum. Meðferðin örvar endurnýjun húðfrumna, stinnir og þéttir húðvefi. Innifalið í meðferðinni er nudd á andlit, bringu og herðar.